Saturday, October 01, 2005

Langt Síðan

Langt síðan ég hef skrifað á Íslensku hérna!
Bjarni var að spyrja hvað ég er að læra núna á dögum. Það er eitt á eftir til ég útskrifast sem líffræðingur. Ég er að einbeita mér að læra eins mikið um sjávarlíffræði og hægt er og endar fer ég líklega einhvern tíman í meiri skóla til að læra meira í þeiri grein. Mér finnst skemmtilegast að læra um dýr og þá aðalega dýr í sjó. Ég er ekki mikið fyrir plöntur eða örverur. Og mér finnst rosalega leiðinlegt að læra um erfðaefni. Nei, áhugan mín er fyrst og fremst á lífandi dýr og sérstaklega dýr sem hægt er að sjá með berum augum.
Sumir eru líklega að hugsa, "En hvað ætlar hann að gera þegar hann er búinn? það er góð spurning! Ég er ekki alveig viss hvert ég vfer að vinna á næstu ári n það verður í einhvern veginn dýrafræðitengd starf. Það er að vinna mjög stórt verkefni í Sandgerði að greina dýr sem fundust í sumar. Það er fyrsti staðurinn sem ég ætla að leita mér vinnu. Annars er alltaf hægt að það sé einhverskonar starf í boði hjá Hafró.

And now back to English! For those of you who do not understand Icelandic, I'm sorry, but sometimes I want to write a bit in Icelandic and I'm certainly not going to translate everything. I was just talking about school anyway, so you all know what's going on in that deprtment anyway.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home