Friday, April 29, 2005

Smá tíma til að anda

Já, ég veit, ég veit, ég er ekki búinn að skrifa nog á Íslensku. Ég var svo upptekinn að hlusta á "U.S.A." lagið að ég hef ekki verið að hugsa á Íslensku. Vá, þetta lag er svo hríkalega flott! Ég er næst um því ástfanginn af þessum manni, en ég er alltof karlmannlegur að vera hommi. Það kemur tár í augun þegar bandaríski fáninn kemur í öldinum í fjörunni. Þetta er bara svo fallegt.
En, jæjæ...Ég ætla að skipta yfir á Íslensk hugsun...hvernig er það? Ó já, mig langar í mat. Hellst, vill ég kjöt sem er ekki búinn að vera í ískáp lengi. Þú veist hvað ég meina, fiskur sem er úldinn og lygtar svo ílla að flugur landa ekki á það og kötturinn minn reynir ekki að stela bita. Síginn fiskur! Mmmmmmmmm, nammi namm! Það er ekkert betra en matarlygt sem er svipuð í nefið og góð ulla peysa er á sólbrennt skin. Er það nog Íslensk fyrir ykkur?
Úúúps, kóm smá fordóma út hérna? Æ æ, fyrir gefið mér!

Í dag fór ég í dýrafræði verklegt próf. Mér finnst að þetta gætti verið MIKIÐ erfiðara! A hvað beinda prjónir? Hvaða hvaða? Það hlytur að hafa verið Gísli sem samdi svoleiðis spurningum! En, ég held að ég fékk ekki 10. Ég skrifaði ekki nog um nematoda og vissi ekki mikið um anna sýni. En, þetta gekk ágætlega. One down, four to go! Úúúps, meira ensku...

Er sumar ekki bara kominn? Það er búið að vera frábært veður í nokkra daga og ég er mjög ánægður. Þetta verður frábær sumar...Tæland...Bandaríkinn...veiðiferð...bara gaman hjá mér. Hvað eruðið að gera? Ég veit að ég er aðallega að skrifa svona ein stefna hérna, en stundum fólk skrifa inn á líka. Láttu heyra hvað er sumaráætlunin hjá þér? Vinna? Ferðast? Sumarskóli?

3 Comments:

Blogger Our Hero, said...

Ég er að fara á námsferð til Tælands 21. maí.

Ein ástæð að það er betra að búa hérna en í bandaríkjunum er að hér er síginn fiskur sem ég þarf ekki að kaupa, borða eða jafnvel sjá, en þar er Bush sem er allt staðar að sjá og heyra (eins og Stóri Bróðir í 1984)

Mér finnst hangikjöt (heitt) gott, líka. Og kjötsúpa er alltaf góð.

10:11 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hæ, ég er að byggja upp safn af íslenskum bloggum á bloggsíðunni minni.
Ég hef bætt link á þína síðu þar. Vertu velkominn í heimsókn.

5:03 PM  
Anonymous Anonymous said...

Vá...þú ert geðveikt duglegur að blogga á íslensku :) ég verð bara að vinna í sumar...engar utanlandsferðir fyrir mig :(

11:12 PM  

Post a Comment

<< Home