Afslappaður-->Stressaður
Í dag kláraði skýrslu sem ég byrjaði fyrir tveimur mánuði síðan. Eiturefnavistfræði. Það er mjög skemtilegt fag og mér fannst gaman að skrifa ritgerðina. En, Jörundur er að kenna þetta og þetta var annað sinn að hægt var að skrifa eitthvað stórt fyrir hann. Sum ykkar munna eftir fyrsta skipti að ég fékk frjálsa hendur að velja ritgerðarefni og lengd. Það var þegar við vorum að fara til Tælands. Þá hefði ég átt að skrifa eina lítla 10 blaðsíðna ritgerð. En, nei nei, ég gat það ekki. Í stað þess að skrifa stuttlega skrifaði ég 27 blaðsíður um tigrisrækjuna! Ég vissi ekki þegar ég var að skrifa hana að við þurftum að lesa allar ritgerðir sem skrifaðar voru á meðan að við vorum að keyra um í Tælandi. Sorrý, ekki hata mig fyrir þetta!
Aaaanyway, ritgerðin sem ég skilaði til Jörundar í dag var frekar stutt (bara 20 blaðsíður), en þð er kanski skiljanlegt þar sem ég á að fara að læra fyrir prófið í fiskavistfræði sem einhvern masókisti vildi hafa fyrir próftöfluna (líklega einhver frá Hafnarfirði)!
Þá er bara það að leggja í lestri og reyna að geðbilast ekki í stressinu. Gangi ykkur vel!
Aaaanyway, ritgerðin sem ég skilaði til Jörundar í dag var frekar stutt (bara 20 blaðsíður), en þð er kanski skiljanlegt þar sem ég á að fara að læra fyrir prófið í fiskavistfræði sem einhvern masókisti vildi hafa fyrir próftöfluna (líklega einhver frá Hafnarfirði)!
Þá er bara það að leggja í lestri og reyna að geðbilast ekki í stressinu. Gangi ykkur vel!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home